
Idex býður breytt úrval þakglugga, ofanljósa og brunalúga frá Unilite í Danmörku.
Ólíkar lausnir hvort sem um er að ræða 2.-3. eða 4. laga acryl , PC (polycarbonate) , glugga yfir mæni eða inn á þaki, kúlulaga ofanljós, ofanljós með gleri eða brunalúgur sem opnast við bruna þá hefur Unilite lausnir við flestum aðstæðum.
Kannaðu málið við sölumenn okkar.
Sjá heimasíðu Unilite: www.unilite.dk