Nassau iðnaðarhurðir og bílskúrshurðir hafa verið framleiddar frá árinu 1970. Megin markmið framleiðandans hefur verið að framleiða iðnaðarhurðir og bílskúrshurðir með hámarks gæði, fullkomna virkni, langa endingu og fallega hönnun. Framleiðslan er undir ströngu gæðaeftirliti og hefur hlotið viðurkenningar fyrir hönnun ofl.
Nassau hurðarnar er sérstyrktar fyrir íslenskt vindálag og eru vindstífur festar í gegnum klæðninguna í stálstyrkingu sem steypt eru á milli birða. Ef þess er óskað getum við lagt fram útreikninga frá framleiðanda yfir álagsþol hurðanna.
Eiginleikar:
- Við meiri styrk og minni sveigju, slitnar rennibúnaður (hjól og brautir) mun minna sem eykur verulega endingu.
- Hjól eru á legum sem minkar viðnám og eykur endingu.
- Hjól eru stillanleg og eykur það þéttingarmöguleika verulega
Flekar eru 60cm. á hæð sem gefur meiri þéttleika, meiri einangrun og þegar gluggar eru settir í eru þeir stærri og gefa 20% meiri birtu en td. í 50 cm flekum.
Bæklingar: Yfirlit bæklinga Nassau
Sjá heimasíðu Nassau: www.nassau.com