logo

 

Stálstigarnir frá Eurostair eru gerðir úr hástyktarstáli sem draga úr þyngd og gerir þá auðveldari í samsetningu og uppsetningu.
Stigarnir eru byggðir úr stöðluðum einingum og bjóða upp á mikinn sveigjanleika að laga sig að hverju verkefni fyrir sig, ávallt með hámarks öryggi að leiðarljósi.

Eurostair stigar eru gerðir fyrir allar gerðir bygginga fyrir aðgang, neyðarútgang, flóttastigi vegna elds eða skyndilegs brottflutnings.

 

Sjá heimasíðu Eurostair: www.eurostair.se