Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.

Hvað er vafrakaka? Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda. Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

Hverjar eru mismunandi gerðir vafrakaka?

Vafrakökur eru notaðar í mismunandi tilgangi. Í grófum dráttum má skilgreina fjóra flokka:

  • Nauðsynlegar kökur – þessar kökur tryggja eðlilega virkni og öryggi tenginga.
  • Valkostakökur – þessar kökur gera vefsvæðinu kleift að muna útlit, hegðun og/eða aðrar breytingar eða val sem notandi kýs að framkvæma á vefsvæðinu.
  • Tölfræðikökur – þessar kökur aðstoða aðstendur vefsvæðisins að skilja hvernig notendur upp til hópa haga sér á vefsvæðinu.
  • Markaðskökur – eru notaðar til að fylgja notendum milli vefsvæða. Markmið þeirra er fyrst og fremst að sýna notendum auglýsingaefni sem líklega hefur vægi fyrir notendann.

Rétt er að gera greinarmun á fyrsta og þriðja aðila vafrakökum. Léni vefsvæðis sem gerir vafrakökuna ræður því hvort hún teljist fyrsta eða þriðja aðila vafrakaka. Fyrsta aðila vafrakökur verða til á því vefsvæði sem notandi heimsækir. Þriðja aðila vafrakökur verða til á öðru léni en notandi heimsækir.