alucoil-bg-white

 

Idex hefur tekið að sér umboð fyrir Larson klæðningar frá spánska fyrirtækinu Alucoil sem hefur yfir 35 ára reynslu  og þekkingu á sviði álframleiðslu. Klæðningarnar eru samsettar klæðningar sem byggjast upp á þunnri klæningu að utan og innan með svonefndum brunavörðum FR steinefnakjarna.  Klæðningin hefur staðlaða liti en yfirborð getur þar fyrir utan verið ál, ryðfrítt stál, kopar, zink, messing og fleira, allt eftir þínu vali.

 

Helstu eiginleikar:

  • Eldþolnar
  • Léttar og sléttar
  • Sex tegundir burðarkerfa sem henta hverju verkefni
  • Einstakt veður- og efnaþol
  • Allt að 20 ára ábyrgð
  • Einstakir efniseiginleikar
  • Hávaða- og heitaeinangrun
  • Umhverfisvænar

Sjá heimasíðu Larson : www.alucoil.com