Idex hefur boðið glugga og hurðir fyrir íslenskan markað í hartnær 30 ár.
Timburglugga, ál-klædda tréglugga og hurðir bjóðum við frá dönsku framleiðendunum Cetonia og idealcombi.
Idex Hefur selt framleiðslu sína á álgluggum og hurðum til Álvík ehf.
Framleiðsla Álvík ehf. er staðsett á sama stað á Ásbrú í Reykjanesbæ.
– Sjá nánar Álvik ehf.
Þá býður Idex gler í öllum stærðum og gerðum í ýmsum útfærslum. – Sjá nánar undir Gler