Idealcombi gluggarnir eru mættir í Idex.
Idex hefur selt glugga á Íslandi í yfir 35 ár og hefur ávallt leitast við að bjóða aðeins það besta
í gluggum hverju sinni ….og nú bjóðum við Idealcombi velkomna í okkar vopnabúr þar sem
Idealcombi mun verða flaggskip okkar í hurðum og gluggum úr áli/tré.
Idealcombi er dönsk hönnun framleidd á Vestur Jótlandi sem tryggir framúrskarandi gæði.
Idealcombi býður uppá mikla möguleika í opnanlegum fögum og hurðum, margar tegundir glers s.s. háeinangrandi-gler, sólvarnargler, öryggisgler og einnig mikið úrval af öryggisvörum fyrir glugga og hurðir.
Hvort sem það er nýbygging, endurbætur, einbýlishús eða fjölbýlishús þá hefur Idealcombi það allt fyrir þig.
Sjá heimasíðu framleiðanda: Idealcombi