Idealcombi gluggarnir eru mættir í Idex.

Idex hefur selt glugga á Íslandi í yfir 35 ár og hefur ávallt leitast við að bjóða aðeins það besta
í gluggum hverju sinni ….og nú bjóðum við Idealcombi velkomna í okkar vopnabúr þar sem
Idealcombi mun verða flaggskip okkar í hurðum og gluggum úr áli/tré.

Idealcombi er dönsk hönnun framleidd á Vestur Jótlandi sem tryggir framúrskarandi gæði.

Idealcombi býður uppá mikla möguleika í opnanlegum fögum og hurðum, margar tegundir glers s.s. háeinangrandi-gler, sólvarnargler, öryggisgler og einnig mikið úrval af öryggisvörum fyrir glugga og hurðir.

Hvort sem það er nýbygging, endurbætur, einbýlishús eða fjölbýlishús þá hefur Idealcombi það allt fyrir þig.

Þar sem við erum að vinna efni fyrir síðuna þá hikið ekki við að hafa samband við söluráðgjafa okkar
fyrir Idealcombi – við finnum lausnir og gott verð – við erum í samningsstuði allt árið …..