Idex ehf. býður upp á gott úrval steypuíhluta frá þekktum og viðurkenndum aðilum. Stærsti byrgi okkar á þessu sviði er Frank GmbH en Idex er jafnframt umboðsaðili Frank á Íslandi.
Frank er þýskt fyrirtæki sem framleitt hefur hágæða vöru fyrir byggingariðnaðinn á sviði steypuíhluta í meira en 50 ár. Einnig bjóðum við steypíhluti frá birgjum eins og Pfeifer, H-Bau o.fl.

Getum boðið fjölda lausna á sviði steypíhluta ss. bergfestingar, lykkjur og festingar fyrir einingaverksmiðjur – vinsamleast leitið upplýsinga hjá söluráðgjöfum Idex hvort við höfum ekki lausnina sem leitað er eftir.

Mótaolía

Idex  býður mótaolíu frá Frank – eingöngu er boði upp á umhverfisvæna B2 mótaolíu – frábær olia á góðu verði.
– 200 ltr. tunna eða 30 ltr. fata
Einnig er hægt að fá tunnurekka með olíubakka og úðabrúsa 10 ltr. rústfrír,  sérstaklega ætlaður fyrir mótaolíu.

Steypuíhlutir
Steypuíhlutir
Steypuíhlutir

Fjarlægðarstjörnur

Úrval af fjarlægðarstjörnum á lager.
frá 20 – 70 mm.

Plötustólalengjur

Þægilegar og auðveldar í notkun.
Bæði fyrir hart og mjúkt undirlag.

Rör og kónar

Rör eru afgreidd í heilum búntum – 50 lm í búnti.
Kónar 10 – 50 mm.

Járnabakkar

Yfir 20 gerðir af járnabökkum á lager, K10 og K12.

Ídæluslöngur og þéttiborðar

Steypuskilalisti

Breidd 150 mm – í lengju (2,1 m) eða á rúllu ( 25 m)