Potain byggingarkranar eru löngu orðnir þekktir á Íslandi fyrir frábær gæði og tæknilega fullkomnun – enda einhverjir eftirsóttustu byggingarkranar í heimi. Einfaldir í notkun, áreiðanleiki, lág bilanatíðni og gott endursöluverð hafa tryggt forustu Potain byggingarkrana um víða veröld.
Idex hefur haft umboð fyrir Potain byggingarkrana og Grove bílkranafrá Manitowoc group í yfir 10 ár.
Potain býður breiða línu krana allt eftir því hvert byggingarumfangið er – sjálfreisandi kranar eða turnkranar.
Eftirsóttustu byggingarkranarnir er Igo línan – sjálfreisandi kranar sem hentað hafa íslenskum byggingaraðstæðum einkar vel undanfarin ár.
Sjá yfirlit yfir Potain krana hér
Sjá yfirlit yfir Grove bílkrana hér
Bæklingur: Igo and Igo M Range
Sjá heimasíðu Potain: www.potain.com
Sjá heimasíðu Grove: www.grove.com
fyrir arkitekta …….Potain býður breiða línu krana allt eftir því hvert byggingarumfangið er – sjálfreisandi kranar eða turnkranar.
Eftirsóttustu byggingarkranarnir er Igo línan – sjálfreisandi kranar sem hentað hafa íslenskum byggingaraðstæðum einkar vel undanfarin ár.
Sjá yfirlit yfir Potain krana hér
Sjá yfirlit yfir Grove bílkrana hér