Mótaborð og byrði

Sonoboard mótabyrði eru byltingarkennd nýjung og hafa margfalda endingu á við hefðbundin mótabyrði.
• UV- ljós – skaðar ekki
• Vatn er ekkert vandamál – drekkur ekki í sig – bólgnar ekki út eða fellur saman
• Sterk og létt – langur líftími- burðarmikil og auðveld í meðhöndlun
• Auðveld þrif – háþrýstiþvottur ekkert mál
• Naglaför – lokast sjálf
• Frábær endingartími – næstum að eilífu
• Áferð steypu – bestu gæði – alltaf
• Endurvinnanlegt – spörum skógana
• Kostnaður pr. steypu – lægri en nokkru sinni fyrr
Þykktir á borðum 10-12-13-15-18-19-20-22mm


Hefðbundin mótaborð

Getum einnig boðið hefðbundin mótaborð – evrópsk gæðaframleiðsla á frábæru verði – þykkt 22mm – Kannaðu málið hjá söluráðgjöfum Idex.