Bjóðum stálhurðir og eldvarnarhurðirnar frá ýmsum framleiðendum m.a. Mercor Assa Abloy og Andreu frá Spáni. Allt framleiðendur sem   hafa getið sér sérlega gott orð fyrir fallega framleiðslu og góðan frágang og hversu auðveldar þær eru í uppsetningu.

Eigum til á lager eldvarnarhurðir EI2-60 í gatmálum í vegg:   1000 x 2100 mm

Útvegum einnig allar aðrar útfærslur af stál- og eldvarnarhurðum, einföldum, tvöföldum, rennihurðum, rústfríum og galvaniseruðum hvort sem er EI2-60 eða EI2-120.

Hafið samband við söluráðgjafa og fáið nánari upplýsingar.