Idex býður breytt úral starfsmannaskápa úr stáli og er afgreiðslufrestur þeirra allt frá 2-3 vikum.
Stálskápar með sökkli eða á fótum, breidd skápa 300 eða 400 mm – dýft og hæð: 500 x 1850 mm.
Í skápunum er ein hilla ( bara í skápum með heila hurð á hæð ) með herðaslá og fatakrók. Hægt er að fá skápana með skáþaki.
Litur á skrokk er ljósgrár RAL 7035 en hurðir eru annað hvort í sama lit eða ljósbláum RAL 5012.
Hægt er að fá hvaða sérlit RAL gegn aukagjaldi