schaefer-logo

Schäfer hefur yfir 50 ára reynslu í framleiðslu og hönnun á skápum og skilrúmum fyrir þurr- eða votrými. Schäfer hefur skapað sér stórt nafn fyrir gæði, nýjungar og fallega framleiðslu. Framleiðsla Schäfer er nú í notkun í yfir 30 löndum víðs vegar um heim.

Hvort sem um er að ræða skápa með glerklæningu eða skilrúm úr gleri, hefðbundnari skilrúm og skápa úr gegnheilu lamineruðu plast ( Trespa ) þá getur Schäfer boðið þetta allt og meira til.

Leyfðu gæðum, nýjum hugmyndum og glæsileika að ráða þínu vali.

 

Sjá heimasíðu Schäfer:   schaefer-logo