

Nettar og fallegar sjálfvirkar álrennihurðir frá Doorson
Hvort sem það eru hurðir úr 300 Standard línunni , 400 Interior línunni eða 500 Fire línunni, þá standast
hurðarnar þær kröfur sem gerðar er til sjálfvirkra rennihurða.
Hurðarnar eru framleiddar samkvæmt EN16005 staðli um gönguhurðir með vélbúnaði
Þær er einnig hægt að nota í flóttaleiðum og þar sem krafa er um eldvörn bæði EI30 og EI60 eldvarnarkröfur (F500)
Margskonar stjónbúnaður er í boði (sjá nánar í bækling á heimasíðu Doorson ).
Hurðarnar eru tengjanlegar við hússtjórnarkerfi.
sjá video af sjálfvirku eldvarnar-rennihurðunum hér að neðan:
Sækja tæknilegar upplýsingar og bæklinga um mismunandi gerðir sjálfvirkra rennihurða:
Sjá undir Products á heimasíðu Doorson