logo

Idex hefur hafið sölu á vönduðum húsgögnum og innréttingum fyrir hótel, gistirými og smáíbúðir. Ítölsk hönnun og framleiðsla eins og hún gerist best.

Húsgögnin og öll framleiðslan eru í hæsta gæðaflokki, fjölbreytt úrval, útlit, litir og áferðir. Náttborð, höfðagaflar, skrifborð, skápar, töskustandar, stólar, sófar, ljós og rúm sem uppfylla alla staðla og háar kröfur sem gerðar eru hér á landi. Sérhannaðar lausnir eru í boði.

Frábær valkostur á vandaðri ítalskri hönnun á góðu verði.

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar og sjáðu  hvort við eigum ekki lausnina fyrir þig.

 

Sjá heimasíðu Mobilspazio:   logo